
■ Kveikt og slökkt á símanum
Viðvörun: Ekki kveikja á símanum þar sem notkun þráðlausra síma er bönnuð eða þar sem hún kann að valda
truflunum eða hættu.
Styddu á rofann og haltu honum inni eins og sýnt er.
Ef síminn biður um PIN-númer eða öryggisnúmer skaltu slá það inn (birtist sem ****) og styðja
velja svo
Í lagi
.
Sjá einnig
Aðgangskóðar, 12
.

17
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.