
■ Biðstaða
Síminn er í biðstöðu þegar hann er tilbúinn til notkunar en engir stafir eða tölur hafa
verið slegnar inn. Eftirfarandi upplýsingar sjást þá á skjánum:
• Heiti símafyrirtækis eða skjátákn þess (1)
• Sendistyrkur farsímakerfisins á hverjum tíma (2)
• Hleðsla rafhlöðunnar (3)
• Vinstri valtakkinn (4) í biðstöðu er
Flýtival
Veldu
Flýtival
til að skoða valkostina á flýtivísanalistanum þínum. Veldu
Valkost.
>
Valmöguleikar
til að sjá hverju þú getur bætt á listann. Veldu einhvern valkost og svo
Merkja
til að bæta honum á flýtivísanalistann. Til að fjarlægja valkost af listanum skaltu velja
Afmerk.
.
Hægt er að raða valkostunum á listanum: Veldu
Skipuleggja
>
Færa
og svo staðsetninguna.
•
Valmynd
(5)
•
Nöfn
(6)