
Mikilvægir vísar
Þú hefur fengið ein eða fleiri texta-, mynd- eða margmiðlunarskilaboð. Sjá
Skilaboð lesin og þeim
svarað, 28
eða
Margmiðlunarskilaboð lesin og þeim svarað, 31
.
Þú hefur ekki svarað símtali. Sjá
Skráning símtala, 35
.
Takkaborðið er læst. Sjá
Takkalás (Takkavari), 20
.
Síminn spilar ekki hringitóninn þegar hringt er í hann eða hann móttekur skilaboð, ef
Velja hringingu
og
Hringing fyrir skilaboð
eru stillt á
Slökkt
. Sjá
Tónastillingar, 41
.
Vekjaraklukkan er stillt á
Virk
. Sjá
Vekjaraklukka, 50
.
Ef GPRS-tenging er stillt á
Sítenging
og hægt er að nota GPRS-tengingu sést þessi vísir efst til vinstri á
skjánum. Sjá
GPRS-tenging, 44
.
Þegar GPRS-tengingu hefur verið komið á sést þessi vísir efst til vinstri á skjánum. Sjá
GPRS-tenging,
44
og
Þjónustusíða skoðuð, 55
.
GPRS-tengingin er í bið.
Það er kveikt á hátalaranum. Sjá
Valkostir meðan á símtali stendur (sérþjónusta), 23
.