
■ Skipt um fram- og bakhlið símans
Til athugunar: Slökktu alltaf á tækinu og aftengdu hleðslutækið og önnur tæki áður en fram- og
bakhlið er fjarlægð. Forðast skal að snerta rafræna íhluti þegar verið er að skipta um hulstur. Alltaf
skal geyma og nota tækið með áföstum fram- og bakhliðum.
1. Fjarlægðu bakhlið símans. Sjá skref 1 í
SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir, 14
.
2. Lyftu efri hliðinni með fingrunum.
3. Fjarlægðu framhliðina varlega.
4. Farlægðu takkamottuna af framhliðinni og settu hana í nýju framhliðina.
5. Settu efri hluta framhliðarinnar yfir efri hluta símans og ýttu á hana til að smella henni á
sinn stað.
6. Fjarlægðu bakhlið símans.

22
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.