
■ Takkalás (Takkavari)
Hægt er að læsa takkaborðinu til að koma í veg fyrir að eitthvað gerist þegar stutt er óvart á takkana.
Veldu
Valmynd
> * innan 1,5 sekúndna til að læsa eða opna takkaborðið. Þegar takkalásinn er á er samt hægt
að svara símtali með því að ýta á hringitakkann. Hægt er að nota símann líkt og venjulega meðan á símtali

21
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
stendur. Þegar lagt er á eða símtali er hafnað læsast takkarnir svo sjálfkrafa aftur. Upplýsingar um
Sjálfvirkur
takkavari
er að finna í
Símastillingar, 43
.
Þegar takkalásinn er á getur samt verið hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.