■ Takkar og tengi
Viðvörun: 4-átta stýrihnappurinn í þessu tæki gæti innihaldið nikkel. Hann er ekki ætlaður til að vera í langvarandi
snertingu við húð. Sífelld snerting við húð getur leitt til nikkelsofnæmis.
• Rofi (1)
• Eyrnatól/hlust (2)
• Hátalari (3)
• Vinstri, hægri og miðvaltakki (4)
• 4-átta stýrihnappur (5)
• Hringitakki (6), til að hringja og svara símtölum. Í biðstöðu birtast þau númer
sem síðast var hringt í.
• Hætta-takki (7), til að leggja á eða loka valmyndum.
• Talnatakkar 0 - 9, til að slá inn númer og stafi.
* og # þjóna ólíkum tilgangi innan mismunandi valmynda.
• Tengi fyrir hleðslutæki (9)
• Tengi neðst á símanum (10)
• Tengi fyrir höfuðtól (11)
• Festing fyrir úlnliðsband (12)
19
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Til athugunar: Ekki snerta þetta tengi þar sem það er viðkvæmt fyrir
rafstöðuafhleðslu.