
■ Hringt úr símanum
1. Slá inn símanúmerið ásamt svæðisnúmerinu. Ef þú slærð inn rangan staf geturðu eytt honum með því að
styðja á
Hreinsa
.
Hringt er til útlanda með því að ýta tvisvar sinnum á * í stað alþjóðlega forskeytisins, slá svo inn lands- og
svæðisnúmerið og loks símanúmerið.
2. Styddu á hringitakkann til að hringja í símanúmerið.
3. Styddu á hætta takkann að leggja á eða hætta við að hringja.
Upplýsingar um hvernig á að leita að nafni eða símanúmeri sem hefur verið vistað í
Tengiliðir
er að finna í
Leit
að tengilið, 37
. Styddu á hringitakkann til að hringja í símanúmerið.