Nokia 6030 - Símtali svarað eða hafnað

background image

Símtali svarað eða hafnað

Mótteknu símtali er svarað með því að ýta á hringitakkann og lagt er á aftur með því að ýta á hætta-takkann.

Símtali er hafnað með því að styðja á hætta-takkann. Ef þú styður á

Hljótt

slekkurðu á hringitóninum án þess

að hafna sjálfu símtalinu. Svo er hægt að svara eða hafna símtalinu.