
■ Símtali svarað eða hafnað
Mótteknu símtali er svarað með því að ýta á hringitakkann og lagt er á aftur með því að ýta á hætta-takkann.
Símtali er hafnað með því að styðja á hætta-takkann. Ef þú styður á
Hljótt
slekkurðu á hringitóninum án þess
að hafna sjálfu símtalinu. Svo er hægt að svara eða hafna símtalinu.