
Símtöl í bið (sérþjónusta)
Þegar talað er í símann er hægt að svara símtali í bið með því að styðja á hringitakkann. Fyrra símtalið er þá
sett í bið. Styddu á hætta-takkann ef þú vilt leggja á þann sem þú ert að tala við. Upplýsingar um hvernig á að
kveikja á
Biðþjónusta fyrir símtöl
valkostinum er að finna í
Símtalsstillingar, 42
.