
4. Innsláttur texta
Hægt er að slá inn texta með hefðbundinni ritun og með flýtiritun.
Þegar texti er slegin inn er hefðbundin flýtiritun auðkennd með
og venjuleg ritun með
efst í
vinstra horni skjásins. Það hvort stillt er á lágstafi eða hástafi er sýnt með
,
eða
. Hægt er að
skipta milli há- og lágstafa með # takkanum. Ef verið er að slá inn tölur er það auðkennt með
og hægt er
að skipta milli talna og bókstafa með því að halda inni # takkanum.