Nokia 6030 - Ábendingar um textaritun

background image

Ábendingar um textaritun

Einnig kann að vera hægt að velja eftirfarandi valkosti þegar texti er sleginn inn:

• Styddu á 0 til að setja inn bil.

• Ýttu á stýrihnappinn til að hreyfa bendilinn.

• Ef þú vilt slá inn tölu þegar bókstafir eru valdir skaltu halda inni takka tölustafsins.

• Veldu

Hreinsa

til að eyða staf vinstra megin við bendilinn. Haltu

Hreinsa

takkanum inni til að eyða stöfum á

fljótlegri hátt. Veldu

Valkost.

>

Hreinsa texta

til að eyða öllum stöfunum samtímis.

• Fljótlegt er að kveikja eða slökkva á flýtiritun meðan texti er ritaður með því að halda inni

Valkost.

.

background image

26

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

• Hægt er að setja inn orð með venjulegri ritun þegar kveikt er á flýtirituninni með því að velja

Valkost.

>

Bæta inn orði

. Sláðu inn orðið með venjulegum hætti og veldu

Vista

. Orðinu er einnig bætt við orðabókina.

• Til að slá inn sérstafi þegar þú notar venjulegan innslátt skaltu ýta á * takkann. Til að slá þá inn þegar þú

notar flýtiritun skaltu halda inn * takkanum eða velja

Valkost.

>

Bæta inn tákni

. Veldu stafinn og svo

Nota

.

• Til að setja inn broskarl þegar kveikt er á venjulegri ritun skaltu ýta tvisvar sinnum á * takkann. Til að setja

innbroskarl þegar kveikt er á flýtiritun skaltu halda inni * og ýta aftur á *, eða velja

Valkost.

>

Setja inn

broskarl

. Veldu broskarl og ýttu á

Nota

.

Hægt er að velja eftirfarandi valkosti þegar textaskilaboð eru skrifuð:

• Veldu

Valkost.

>

Bæta inn númeri

til að setja inn tölu þegar bókstafir eru valdir. Sláðu inn símanúmerið, eða

leitaðu að því í

Tengiliðir

og veldu

Í lagi

.

• Veldu

Tengiliðir

>

Valkost.

>

Bæta inn tengilið

til að setja inn nafn. Veldu

Valkost.

>

Skoða upplýsingar

til að

setja inn símanúmer eða texta sem er tengdur við nafnið.

background image

27

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.