
■ Notkun flýtiritunar
Með flýtiritun er hægt að slá inn hvaða bókstaf sem er með því að styðja aðeins einu sinni á takkann. Flýtiritun
byggist á innbyggðri orðabók sem hægt er að bæta nýjum orðum við.
1. Styddu aðeins einu sinni á takka fyrir hvern staf. Orðið breytist í hvert sinn sem þú styður á takka.
Dæmi: Þegar enska orðabókin er valin er Nokia skrifað með því að styðja á takka 6, 6, 5, 4, 2.
Nánari upplýsingar um innslátt texta er að finna í
Ábendingar um textaritun, 25
.
2. Þegar þú hefur lokið við orð og það er rétt, skaltu ýta á 0 til að staðfesta það og bæta inn bili. Bendillinn
hreyfist þegar ýtt er á stýrihnappinn.
Ef orðið er rangt skaltu styðja endurtekið á * eða velja
Valkost.
>
Skoða fleiri tillögur
. Þegar rétta orðið
birtist skaltu staðfesta það.

25
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Ef greinarmerkið ? birtist aftan við orðið er orðið sem þú vildir slá inn ekki í orðabókinni. Hægt er að bæta
orðinu í orðabókin með því að velja
Stafa
, slá inn orðið (á venjulegan hátt) og velja svo
Vista
. Þegar ekkert
pláss er lengur í orðabókinni kemur nýja orðið í stað þess orðs sem lengst er síðan sett var inn.
3. Sláðu inn næsta orð.