Helstu valkostir útvarpsins
Þegar kveikt er á útvarpinu:
• Slökkt er á útvarpinu með því að velja
Valkost.
>
Slökkva
.
• Hljóðstyrkurinn er valinn með
Hljóðstyrkur
.
• Til að vista útvarpsstöð skaltu velja
Valkost.
>
Geyma stöð
. Sjá
Stillt á útvarpsstöð, 49
. Hægt er að vista allt
að 20 útvarpsstöðvar.
• Til að velja listann yfir vistaðar útvarpsstöðvar skaltu velja
Valkost.
>
Útvarpsstöðvar
. Hægt er að eyða
útvarpsstöð eða breyta heiti hennar með því að velja hana og svo
Valkost.
>
Eyða rás
eða
Endurskíra
.
• Til að slá inn tíðni útvarpsstöðvar skaltu velja
Valkost.
>
Stilla tíðni
.
• Til að hlusta á útvarpið með því að nota hátalara eða höfuðtól skaltu velja
Valkost.
>
Hátalari
eða
Höfuðtól
.
Höfuðtólið skal áfram vera tengt við símann. Snúran á höfuðtólinu er loftnet útvarpsins.
50
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Yfirleitt er hægt að svara símtali meðan hlustað er á útvarpið. Hljóðið er tekið af útvarpinu meðan á símtali
stendur.
Þegar forrit sem notar GPRS-tengingu sendir eða tekur við gögnum getur það haft áhrif á útvarpið.