Hlustað á útvarpið
1. Veldu
Valmynd
>
Útvarp
. Þá birtist númer útvarpsstöðvarinnar, nafn hennar (ef hún hefur verið vistuð) og
tíðni.
2. Ef þú hefur þegar vistað útvarpsstöðvar getur þú valið þá sem þú vilt hlusta á.
Einnig er hægt að velja útvarpsstöð með því að ýta á viðeigandi talnatakka.