Nokia 6030 - Stillt á útvarpsstöð

background image

Stillt á útvarpsstöð

1. Þegar kveikt er á útvarpinu skaltu velja

eða

til að breyta tíðninni í 0,05 MHz þrepum, eða halda

inni

eða

til að leita að stöðvum. Leitin stöðvast þegar útvarpsstöð finnst.

2. Hægt er að vista stöðina á minnisstað 1 til 9 með því að halda inni viðeigandi talnatakka.

Til að vista stöðina á minnisstað 10- 20 skaltu styðja stutt á 1 eða 2 og halda svo inni talnatakka 0 - 9.

3. Sláðu inn heiti stöðvarinnar og veldu

Í lagi

.