Nokia 6030 - Leikjum og forritum hlaðið niður

background image

Leikjum og forritum hlaðið niður

Síminn styður J2ME

TM

Java-forrit. Gakktu úr skugga um að forritið sé samhæft símanum áður en því er hlaðið

niður.

Veldu

Valmynd

>

Aðgerðir

>

Valkost.

>

Hlaða niður

>

Hl. niður leikjum

eða

Hl. niður forritum

. Listi yfir

tiltæk bókamerki birtist. Veldu

Fleiri bókamerki

til að opna lista yfir bókamerki í

Vefur

valmyndinni, sjá

Bókamerki, 57

.

Veldu bókamerki þjónustunnar sem þú vilt tengjast við. Upplýsingar um mismunandi þjónustu, verð og
gjaldtöku fást hjá þjónustuveitunni þinni.

Mikilvægt: Aðeins skal setja upp hugbúnað frá fyrirtækjum sem bjóða næga vörn gegn skaðlegum hugbúnaði.

Athugaðu að þegar forrit er sótt getur það verið vistað í

Leikir

valmyndinni í stað

Aðgerðir

valmyndarinnar.