
■ Gallerí
Í þessari valmynd er hægt að stjórna þemum, myndum og tónum. Þessum skrám er raðað í
möppur.
Síminn styður notkunarleyfakerfi (Digital Rights Management, DRM) til varnar aðfengnu
efni. Efnisbútur, líkt og hringitónn, getur verið varinn og tengdur tilteknum notkunarreglum, til dæmis þannig
að hann megi aðeins nota í ákveðið mörg skipti og á tilteknu tímabili. Reglurnar eru tilgreindar í opnunarlykli
efnisins og eru ýmist afhentar með því eða sérstaklega, eftir þjónustuveitunni. Hugsanlega er hægt að uppfæra

48
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
opnunarlyklana. Ætíð skal kanna afhendingarskilmála alls efnis og opnunarlykil áður en þess er aflað því það
getur verið háð greiðslu.
Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að afrita, breyta, flytja eða framsenda sumar myndir, hringitóna og
annað efni.
1. Veldu
Valmynd
>
Gallerí
. Þá opnast listi yfir möppur.
Þemu
,
Grafík
,
Tónar
og
Mótt. skrár
eru upprunalegar
möppur símans.
2. Veldu möppu og svo
Opna
til að skoða lista yfir skrárnar í möppunni, eða
Valkost.
til að velja einhvern af
eftirfarandi valkostum:
Hlaða niður
,
Eyða möppu
,
Færa
,
Endurskíra möppu
,
Hlaða niður
,
Upplýsingar
,
Útlit valmyndar
,
Raða
,
Bæta
við möppu
,
Staða minnis
og
Listi opnunarlykla
.
3. Ef þú hefur opnað möppu skaltu velja skrána sem þú vilt skoða og svo
Opna
.
Veldu skrá og opnaðu hana, eða veldu
Valkost.
og veldu einhvern af eftirfarandi valkostum sem kann að
vera til staðar fyrir skrána:
Hlaða niður
,
Eyða
,
Senda
,
Breyta mynd
,
Færa
,
Endurskíra
,
Nota s. veggfóður
,
Setja sem skjáv.
,
Nota s.
hringitón
,
Virkja sem þema
,
Upplýsingar
,
Útlit valmyndar
,
Raða
,
Eyða öllum
,
Opna í röð
,
Bæta við möppu
,
Staða minnis
og
Listi opnunarlykla
.
4. Allar mótteknar skrár frá OTA-þjónustu eru sjálfkrafa vistaðar í
Mótt. skrár
möppunni. Hægt er að skoða eða
opna mótteknu skrárnar í möppunni. Mótteknar skrár geta verið
Gallerískrár
,
Bókamerki
eða
Forrit
.