
■ Opnun valmynda
1. Valmynd er opnuð með því að velja
Valmynd
.
2. Notaðu stýrihnappinn til að fletta í valmyndinni. Upplýsingar um hvernig á að breyta útliti valmyndar er að
finna í
Valmynd
á
Skjástillingar, 42
.
3. Ef valmyndin inniheldur undirvalmyndir skaltu velja þá sem þú vilt opna, líkt og
Símtalsstillingar
.
4. Veldu
Til baka
til að fara upp um eina valmynd og á
Hætta
til að loka henni.