
■ SIM-þjónusta
Auk þeirra aðgerða sem tiltækar eru í símanum kann SIM-kortið að gefa kost á frekari
þjónustu sem þú getur komist í undir þessari valmynd sem sést aðeins ef SIM-kortið styður
hana. Heiti og efni valmyndarinnar fer eftir SIM-kortinu.
Frekari upplýsingar um framboð, gjaldskrár og notkun SIM-þjónustu fást hjá söluaðila SIM-kortsins,
símafyrirtæki, þjónustuveitu eða öðrum söluaðila.
Hugsanlega er hægt að stilla símann þannig að hann birti staðfestingarboðin sem eru send milli hans og
símkerfisins þegar SIM-þjónusta er notuð. Veldu
Símastillingar
>
Staðfesta SIM-þjónustuaðgerðir
>
Já
.
Aðgangur að þessari þjónustu getur krafist þess að send séu boð eða hringt úr símanum sem þú þarft þá að
greiða fyrir.

62
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.