
■ Skilaboð
Aðeins er hægt að nota skilaboðaþjónustuna ef símafyrirtækið eða þjónustuveitan styður hana.
Leturstærð skilaboða er valin í
Valmynd
>
Skilaboð
>
Skilaboðastillingar
>
Fleiri stillingar
>
Leturstærð
.
Til athugunar: Þegar boð eru send getur tækið birt „
Skilaboð send
“. Þetta er merki um að skilaboðin hafi verið
send úr tækinu í þjónustuversnúmerið sem forritað er í tækið. Þetta er ekki sönnun þess að skilaboðin hafi komist á
áfangastað. Þjónustuveitan veitir nánari upplýsingar um skilaboðaþjónustu.