
Möppurnar Innhólf, Úthólf, Vistaðir hlutir og Sendir hlutir
Síminn vistar móttekin margmiðlunarskilaboð í möppunni
Innhólf
. Margmiðlunarskilaboð sem ekki hafa verið
send eru færð yfir í
Úthólf
. Hægt er að vista margmiðlunarskilaboð sem á að senda síðar í möppunni
Vistuð
skjöl
. Þau margmiðlunarskilaboð sem þú sendir eru vistuð í
Sendir hlutir
möppunni ef
Vista send skilaboð
er
stillt á
Já
. Sjá
Stillingar margmiðlunarskilaboða, 34
.