Nokia 6030 - Margmiðlunarboð skrifuð og send

background image

Margmiðlunarboð skrifuð og send

Upplýsingar um hvernig á að tilgreina stillingar fyrir margmiðlunarskilaboð er að finna í

Stillingar

margmiðlunarskilaboða, 34

. Kannaðu framboð og áskrift að margmiðlunarboðaþjónustu hjá símafyrirtækinu

eða þjónustuveitunni.

background image

31

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Vegna ákvæða höfundarréttarlaga kann að vera óheimilt að afrita, breyta, flytja eða áframsenda sumar myndir
og tónlist, þ.m.t. hringitóna og annað efni.

1. Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Búa til skilaboð

>

Margmiðlunarboð

2. Skrifaðu skilaboðin. Sjá

Innsláttur texta, 24

.

• Til að setja skrá inn í skilaboðin skaltu velja

Valkost.

>

Setja inn

og svo einhvern valkostanna.

• Síminn þinn styður sendingu og móttöku margmiðlunarboða sem innihalda nokkrar síður (skyggnur). Til

að setja skyggnu inn í skilaboðin skaltu velja

Valkost.

>

Setja inn

>

Skyggnu

. Hver skyggna getur

innihaldið texta og eina mynd.

Ef skilaboðin innihalda nokkrar skyggnur er hægt að opna eina þeirra með því að velja

Valkost.

>

Fyrri

skyggna

,

Næsta skyggna

eða

Listi skyggna

. Tíminn sem líður á milli birtingu skyggna er valinn með

Tímas. skyggna

.

3. TIl að senda skilaboðin skaltu velja

Senda

>

Í símanúmer

,

Senda í tölvupósti

eða

Senda á marga

.

4. Sláðu inn símanúmer eða tölvupóstfang viðtakandans eða leitaðu að því í

Tengiliðir

.

Meðan á sendingu margmiðlunarskilaboða stendur sést vísirinn

og hægt er að nota símann líkt og

venjulega. Ef truflun verður meðan á sendingu boðanna stendur gerir síminn nokkrar tilraunir til að senda
þau. Ef það gengur ekki eru þau áfram í möppunni

Úthólf

og hægt er að reyna að senda þau aftur síðar.

Þau skilaboð sem eru send vistast í möppunni

Sendir hlutir

ef

Vista send skilaboð

er stillt á

. Sjá

Stillingar

margmiðlunarskilaboða, 34

. Margmiðlunarskilaboð eru auðkennd með

.