Margmiðlunarskilaboð lesin og þeim svarað
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Hlutir í margmiðlunarboðum geta innihaldið skaðlegan
hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Meðan síminn tekur á móti margmiðlunarskilaboðum sést hreyfivísirinn
. Þegar skilaboðin hafa verið
móttekin sést vísirinn,
og textinn
Margmiðlunarskilaboð móttekin
birtist.
Útlit margmiðlunarboða getur verið breytilegt eftir viðtökutækinu.
1. Veldu
Sýna
til að skoða nýju skilaboðin, eða
Hætta
ef þú vilt skoða þau síðar.
32
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Ef þú hefur fengið fleiri en ein skilaboð skaltu velja þau sem þú vilt lesa. Ólesin margmiðlunarskilaboð eru
auðkennd með
.
2. Virkni miðjuvalstakkans breytist í samræmi við gerð viðhengisins sem fylgir skilaboðunum.
Veldu
Spila
til að skoða skilaboðin í heild sinni ef þau innihalda skyggnu.
Veldu
Stækka
til að stækka mynd. Til að skoða nafnspjald eða dagbókaratriði, eða opna hlut skaltu velja
Opna
.
3. Til að svara skilaboðunum skaltu velja
Valkost.
>
Svara
>
Textaboð
,
Margmiðlunarboð
eða
Leifturboð
.
Skrifaðu svarskilaboðin og veldu
Senda
.
Veldu
Valkost.
til að birta þá valkosti sem þú getur valið.