
Stillingar fyrir textaskilaboð
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Skilaboðastillingar
>
Textaboð
. Veldu
Sendisnið
. SIM-kortið styður fleiri en einn
hóp skilaboðasniða svo veldu þann sem þú vilt breyta. Hvert snið inniheldur eftirfarandi stillingar:
Númer
miðstöðvar
(sent af þjónustuveitu),
Skilaboð send sem
,
Gildistími skilaboða
,
Númer sjálfvalins viðtakanda
,
Tilkynningar um skil
,
Nota pakkagögn
,
Svara í gegnum sömu miðstöð
(sérþjónusta) og
Endurnefna sendisnið
(ekki til staðar þegar sjálfgefna sniðið er notað).
Veldu
Vista send skilaboð
>
Já
til að láta símann vista send skilaboð í möppunni
Sendir hlutir
. Veldu
Nei
ef þú
vilt ekki vista skilaboðin.
Veldu
Sjálfvirk endursending
>
Kveikja
eða
Slökkva
til að láta (eða láta ekki) símann senda skilaboð aftur þegar
ekki tókst að senda þau í fyrstu tilraun.