Nokia 6030 - Stillingar margmiðlunarskilaboða

background image

Stillingar margmiðlunarskilaboða

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Skilaboðastillingar

>

Margm.skilaboð

Veldu stillingarnar fyrir valkostinn:

Vista send skilaboð

. Veldu

ef þú vilt láta símann vista send margmiðlunarskilaboð í möppunni

Sendir

hlutir

. Veldu

Nei

ef þú vilt ekki vista skilaboðin.

background image

35

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Tilkynningar um skil

til að láta símkerfið senda þér skilatilkynningar (sérþjónusta).

Smækka mynd

til að velja myndstærðina þegar þú setur mynd inn í margmiðlunarskilaboð.

Sjálfgefin tímasetning skyggna

til að ákveða sjálfgefinn birtingartíma skyggna í margmiðlunarskilaboðum.

Gera móttöku fyrir margmiðlun virka

. Veldu

Nei

,

eða

Í heimasímkerfi

til að nota

margmiðlunarþjónustuna. Ef

Gera móttöku fyrir margmiðlun virka

er stillt á

eða

Í heimasímkerfi

er

hugsanlegt að símafyrirtækið eða þjónustuveitan taki gjald fyrir hver skilaboð sem þú færð. Sjálfgefin
stilling símans er vanalega sú að hann leyfir móttöku margmiðlunarskilaboða.

Margmiðlunarboð á leiðinni

. Veldu

Sækja

til að leyfa sjálfkrafa móttöku margmiðunarskilaboða,

Sækja

handvirkt

til að leyfa aðeins móttöku eftir að síminn hefur látið þig vita, eða

Hafna

til að leyfa ekki móttöku

margmiðlunarskilaboða.

Stillingar samskipana

. Veldu

Samskipun

og svo sjálfgefna þjónustuveitu fyrir móttöku

margmiðlunarskilaboða. Veldu

Áskrift

til að sjá reikningana sem þjónustuveitan lætur í té. Ef fleiri en einn

reikningur birtist skaltu velja þann sem þú vilt nota. Þú gætir fengið stillingarnar í skilaboðum frá
þjónustuveitunni. Upplýsingar um hvernig á að færa inn stillingarnar handvirkt er að finna í

Stillingar, 45

.

Leyfa auglýsingar

til að velja hvort þú vilt taka við skilaboðum sem eru skilgreind sem auglýsingar. Þessi

stilling sést ekki ef

Gera móttöku fyrir margmiðlun virka

er stillt á

Nei

.