
Talskilaboð (sérþjónusta)
Talhólfið er sérþjónusta sem þarf e.t.v. að gerast áskrifandi að. Nánari upplýsingar ásamt númeri talhólfsins fást
hjá þjónustuveitu.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Talhólfsskilaboð
. Veldu
Hlusta á skilaboð í talhólfi
til að hringja í talhólfið þitt. Til
að slá inn, leita að eða breyta talhólfsnúmerinu skaltu velja
Númer talhólfs
.
Vísirinn
sýnir ný talskilaboð, ef símkerfið styður það. Veldu
Hlusta á
til að hringja í talhólfið þitt.
Ábending: Ef númer talhólfsins hefur verið tilgreint er hægt að hringja í það með því að halda inni
1 takkanum.