Textaskilaboð (SMS)
Með SMS (Short Message Service) getur síminn sent og tekið við skilaboðum sem eru sett saman úr fleiri en
einum venjulegum textaskilaboðum (sérþjónusta). Kostnaður við sendingu slíkra skilaboða fer eftir því úr hve
mörgum venjulegum skilaboðum þau eru samsett.
Áður en hægt er að senda skilaboð þarf að vista skilaboðastillingar. Sjá
Stillingar fyrir textaskilaboð, 34
.
28
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Einnig er hægt er að senda og taka við textaskilaboðum sem innihalda myndir. Myndskilaboð geta verið sett
saman úr nokkrum skilaboðum.
Til athugunar: Aðeins tæki með möguleika á myndboðum geta tekið á móti og birt myndboð.