Nokia 6030 - Að skrifa og senda skilaboð

background image

Að skrifa og senda skilaboð

Tækið styður sendingu textaboða umfram venjuleg 160-stafa mörk. Ef boðin fara yfir 160 stafi verða þau send
sem tvenn boð eða fleiri. Fjöldi þeirra stafa sem hægt er að slá inn, ásamt númeri skilaboðanna (ef þau fara yfir
ein skilaboð) sést efst í hægra horni skjásins, t.d. 120/2. Athugið að sérstafir (Unicode) taka meira pláss.

1. Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Búa til skilaboð

>

Textaboð

.

2. Skrifaðu skilaboðin. Sjá

Innsláttur texta, 24

. Upplýsingar um það hvernig á að setja inn textasniðmát eða

mynd í skilaboðin er að finna í

Sniðmát, 29

.

3. Veldu

Senda

til að senda skilaboðin.

Þau skilaboð sem eru send vistast í möppunni

Sendir hlutir

ef

Vista send skilaboð

er stillt á

. Sjá

Stillingar

fyrir textaskilaboð, 34

.

4. Sláðu inn símanúmer viðtakandans eða leitaðu að því í

Tengiliðir

. Veldu

Í lagi

til að senda skilaboðin.