
Skilaboð lesin og þeim svarað
Þegar þú færð skilaboð birtist vísirinn
ásamt fjölda skilaboðanna og textanum
skilaboð móttekin
.

29
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Blikkandi
gefur til kynna að minnið fyrir skilaboð sé á þrotum. Þá verður þú að eyða gömlum skilaboðum
áður en þú getur tekið við nýjum.
1. Veldu
Sýna
til að skoða nýju skilaboðin, eða
Hætta
ef þú vilt skoða þau síðar.
Ef þú hefur fengið fleiri en ein skilaboð skaltu velja þau sem þú vilt lesa. Ólesin textaskilaboð eru auðkennd
með .
2. Þegar þú lest skilaboð geturðu valið
Valkost.
og svo einhvern valkost, líkt og að eyða, framsenda eða breyta
skilaboðunum, breyta heiti þeirra eða færa þau í aðra möppu.
Afrita í dagbók
— til að afrita texta í upphafi skilaboðanna yfir í dagbók símans til að nota hann sem
áminningu fyrir daginn.
Upplýs. um skilab.
— til að sjá nafn og símanúmer sendandans, hvaða skilaboðastöð var notuð og
dagsetningu og tíma kvittunarinnar (ef þessar upplýsingar eru sjáanlegar).
Nota upplýsingar
— til að nota númer, tölvupóstföng og vefföng sem skilaboðin innihalda.
Meðan þú lest myndskilaboð geturðu valið
Vista ljósmynd
til að vista myndina í möppunni
Skjalasnið
.
3. Veldu
Svara
og skilaboðagerðina sem þú vilt nota til að svara skilaboðum.
Þegar þú svarar SMS-tölvupósti skaltu fyrst staðfesta eða breyta tölvupóstfanginu og efni boðanna.
Skrifaðu síðan svarboðin.
4. Veldu
Senda
>
Í lagi
til að senda skilaboðin.