Sniðmát
Síminn inniheldur textasniðmát sem eru auðkennd með
og myndasniðmát sem eru auðkennd með
.
Hægt er að skoða lista yfir sniðmátin með því að velja
Valmynd
>
Skilaboð
>
Vistaðir hlutir
>
Textaboð
>
Skjalasnið
.
30
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
• Textasniðmát er sett inn í skilaboð með því að velja
Valkost.
>
Nota skjalasnið
og svo sniðmátið.
• Mynd er sett inn í textaskilaboð með því að velja
Valkost.
>
Bæta inn ljósmynd
, velja myndina og svo
Setja
inn
. Sá stafafjöldi sem hægt er að slá inn í skilaboð fer eftir stærð myndarinnar.
Til að skoða textann og myndina saman áður en skilaboðin eru send skaltu velja
Valkost.
>
Skoða áður
.