
Valkostir fyrir sendingu skilaboða
Veldu
Valkost.
>
Sendingarkostir
eftir að hafa skrifað skilaboð. Með valkostinum
Senda á marga
getur þú sent
skilaboðin til nokkurra viðtakenda. Með valkostinum
Sendisnið
geturðu notað sniðmát fyrir skilaboðin.
Upplýsingar um hvernig á að búa til skilaboðasniðmát er að finna í
Stillingar fyrir textaskilaboð, 34
.
Tækið styður sendingu textaskilaboða sem hafa fleiri stafi en leyfilegt er fyrir einstök skilaboð. Lengri skilaboð verða send í
tveimur eða fleiri hlutum. Þjónustuveitan þín gæti gjaldfært í samræmi við það. Bókstafir sem nota kommur eða önnur tákn,
og stafir úr tungumálum eins og kínversku, þurfa meira pláss og setja hömlur á leyfilegan fjölda stafa sem hægt er að senda í
einstökum skilaboðum.