
Áminningar minnismiða
Síminn bípir og birtir minnismiðann. Þegar minnispunktur um símtal birtist á skjánum er hægt að hringja í
númerið með því að styðja á hringitakkannWith a call note on the display, you can call the displayed number by
pressing the call key. Til að slökkva á tóninum og skoða minnismiðann skaltu velja
Skoða
. Veldu
Blunda
og þá
heyrist tónninn aftur eftir 10 mínútur. Hægt er að slökkva á tóninum án þess að skoða minnismiðann með því
að styðja á
Hætta
.