Vekjaraklukka
Hægt er að láta símann hringja á tilteknum tíma. Opnaðu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Vekjaraklukka
.
Vekjaraklukkan er stillt með því að velja
Stilla vekjara
og slá inn tímann. Veldu
Virk
ef þú vilt breyta tímanum
eftir að þú hefur stillt vekjaraklukkuna. Veldu
Endurtaka viðvörun
ef þú vilt láta símann hringja á ákveðnum
vikudögum.
Veldu
Vekjaratónn
og svo sjálfgefna vekjaratónninn, tón af hringitónalistanum eða úr galleríinu.
Til að stilla tímamörk fyrir blundinn skaltu velja
Lengd blunds
og tímann.