
Þegar tíminn er liðinn
Síminn spilar tóninn og
Vekjari!
birtist á skjá símans ásamt tímanum, jafnvel þó svo að slökkt sé á honum.
Veldu
Hætta
til að slökkva á vekjaraklukkunni. Ef þú lætur símann spila tóninn í mínútu, eða velur
Blunda
,
slokknar á honum í u.þ.b. 10 mínútur áður en hann heyrist aftur.
Ef vekjaraklukkan hefur verið stillt og tíminn rennur upp á meðan slökkt er á tækinu kveikir það á sér og hringir. Ef valið er
Hætta
er spurt hvort opna eigi tækið fyrir símtölum. Veldu
Nei
til að slökkva á tækinu eða
Já
til að hringja og svara símtölum.
Ekki velja
Já
þegar notkun þráðlausra síma getur valdið truflun eða hættu.