
■ Skráning símtala
Síminn skráir móttekin, ósvöruð og hringd símtöl ásamt áætlaðri lengd þeirra. (sérþjónusta)
Skráningin á sér aðeins stað ef símafyrirtækið styður þessar aðgerðir, kveikt er á símanum
og hann er innan þjónustusvæðis.

36
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Með því að velja
Valkost.
í
Hringingum ekki svarað
,
Hringingum svarað
og
Hringd símtöl
valmyndunum getur
þú séð hvenær símtalið átti sér stað (dagur og tími), breytt eða eytt símanúmerunum af listanum, vistað númer
í
Tengiliðir
og sent skilaboð til viðkomandi. Veldu
Hreinsa lista nýlegra símtala
til að eyða listanum yfir nýleg
símtöl.