
Listi nýlegra símtala
Veldu
Valmynd
>
Símtalaskrá
og svo einhvern listanna.
Hringingum ekki svarað
birtir lista með þeim símanúmerum sem reynt hefur verið að hringja í þig úr
(sérþjónusta). Talan framan við nafnið eða símanúmerið sýnir hversu oft viðkomandi hringdi í þig.
Ábending: Þegar tilkynning um ósvarað símtal birtist á skjánum geturðu valið
Birta
til að opna lista
með símanúmerunum. Þá getur þú valið númer sem þú vilt hringja í og ýtt á hringitakkann.
Hringingum svarað
birtir lista yfir símtöl sem þú svaraðir eða hafnaðir (sérþjónusta).
Hringd símtöl
birtir lista yfir símtöl sem þú svaraðir eða hafnaðir (sérþjónusta).
Ábending: Ef stutt er einu sinni á hringitakkann þegar síminn er í biðstöðu opnast listi yfir númerin sem
hringt var í síðast. Hægt er að hringja í eitthvert númeranna með því að velja það og ýta á
hringitakkann.
Hreinsa lista nýlegra símtala
eyðir listunum yfir nýleg símtöl. Hægt er að velja hvort síminn eyðir öllum
símanúmerunum eða aðeins þeim númerum sem eru á tilteknum lista. Ekki er hægt að afturkalla þetta val.