
Upplýsingar um staðsetningu (sérþjónusta)
Sum símkerfi leyfa staðsetningarbeiðnir. Í valmyndinni
Staðsetning
er hægt að skoða mótteknar
staðsetningarbeiðnir frá símafyrirtækinu. Hafa skal samband við símafyrirtækið eða þjónustuveituna til að fá
áskrift að og samþykkja sendingar upplýsinga um staðsetningu.
Veldu
Valmynd
>
Símtalaskrá
>
Staðsetning
:
Veldu
Staðsetnin.skrá
til að opna lista yfir mótteknar staðsetningarbeiðnir.