Nokia 6030 - Símastillingar

background image

Símastillingar

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Símastillingar

og einhvern eftirfarandi valkosta:

Tungumál síma

til að velja skjátungumál símans. Ef

Sjálfgefið val

er valið velur síminn tungumálið eftir

upplýsingunum á SIM-kortinu.

Staða minnis

til að sjá hversu mikið minni er laust í símanum.

Sjálfvirkur takkavari

til að láta símann læsa tökkunum sjálfkrafa eftir tiltekinn tíma þegar hann er í

biðstöðu. Veldu

Virkur

og þá geturðu stillt biðtímann frá 5 sekúndum upp í 60 mínútur.

Þegar takkavarinn er virkur getur eftir sem áður verið hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið. Sláðu inn
neyðarnúmerið og ýttu á hringitakkann.

Öryggistakkavari

til að láta símann biðja um öryggisnúmer þegar slökkt er á takkavaranum. Sláðu inn

öryggisnúmerið og veldu

Virkur

.

background image

44

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Upplýsingar um endurvarpa

>

Virkt

til að fá upplýsingar frá símkerfinu um það hvaða sendir er notaður

(sérþjónusta).

Opnunarkveðja

> sláðu inn textann sem þú vilt að birtist í stutta stund þegar kveikt er á símanum. Veldu

Vista

til að vista textann.

Val símafyrirtækis

>

Sjálfvirkt val

, tli að láta símann velja farsímakerfið sjálfkrafa. Með

Handvirkt val

getur

þú valið símkerfi sem er með reikisamning við símafyrirtæki þitt (sérþjónusta).

Staðfesta SIM-þjónustuaðgerðir

. Sjá

SIM-þjónusta, 61

.

Kveikir á hjálpartextum

til að velja hvort síminn birti hjálpartexta eða ekki.

Opnunartónn

til að velja hvort síminn spili upphafstón þegar kveikt er á honum eða ekki.