Nokia 6030 - Símtalsstillingar

background image

Símtalsstillingar

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Símtalsstillingar

og svo einhvern af eftirfarandi valkostum:

Símtalsflutningur

(sérþjónusta) til að flytja móttekin símtöl. Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitunni.

background image

43

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Lyklaborðssvar

>

Virkt

til að geta svarað símtölum með því að styðja á hvaða takka sem er, fyrir utan rofann,

valtakkana og hætta-takkann.

Sjálfvirkt endurval

>

Virkt

til að gera tíu tilraunir til að hringja ef það mistókst í fyrstu tilraun.

Hraðval

>

Virkt

til að virkja hraðvalstakkana, 2-9, þannig að hægt sé að nota hraðvalið með því að halda

inni viðkomandi takka.

Biðþjónusta fyrir símtöl

>

Virkja

til að símkerfið láti þig vita þegar einhver hringir í þig á meðan þú ert að

tala í símann (sérþjónusta). Sjá

Símtöl í bið (sérþjónusta), 23

.

Samantekt eftir símtal

>

Virk

til að láta símann birta áætlaða lengd og kostnað símtala að þeim loknum

(sérþjónusta).

Birta upplýsingar um mig

(sérþjónusta) > veldu

eða

Stillt af símkerfi

.

Lína til að hringja

(sérþjónusta) til að velja símalínu 1 eða 2 til að hringja. Þessi valkostur birtist aðeins ef

SIM-kortið styður hann.