Skjástillingar
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Skjástillingar
. Hægt er að velja eftirfarandi stillingar
• Veldu
Veggfóður
til að láta símann birta veggfóður þegar hann er í biðstöðu.
• Veldu
Skjávari
>
Mynd
til að velja mynd í
Gallerí
. Í
Biðtími
er hægt að velja hversu langur tími á að líða
þangað til skjávarinn birtist. Veldu
Á
til að kveikja á skjávaranum.
• Veldu
Rafhlöðusparnaður
>
Virkja
til að spara rafhlöðu símans. Stafræn klukka birtist á skjánum þegar
síminn hefur ekki verið notaður í tiltekinn tíma. Sjá
Orkusparnaður, 20
.
• Veldu
Litaval
til að breyta litnum á sumum hlutum skjásins, t.d. vísum og rafhlöðustikunni.
• Í
Valmynd
til að velja hvernig aðalvalmyndin lítur út.
• Veldu
Skjátákn símafyrirtækis
til að birta eða fela skjátákn símafyrirtækisins.
• Veldu
Birtuskil skjás
til að stilla birtuskil skjásins. Ýttu stýrihnappinum til vinstri eða hægri til að auka eða
minnka birtuskilin.