
Snið
Í símanum eru ýmsir stillingahópar, eða snið, sem hægt er að nota til að sérsníða hringitóna
símans fyrir ólíkar aðstæður og umhverfi. Hægt er að breyta sniðum og virkja þau. Síminn inniheldur sniðin
Almennt
,
Án hljóðs
,
Fundur
,
Utandyra
,
Mitt snið 1
og
Mitt snið 2
.
Opnaðu
Valmynd
>
Stillingar
>
Sérsnið
. Veldu snið og ýttu á
Velja
.
• Veldu
Virkja
til að virkja það snið sem er valið.
• Veldu
Eigið val
ef þú vilt sérsníða sniðið. Veldu stillinguna sem þú vilt breyta og breyttu henni.
• Til að gera sniðið virkt í ákveðinn tíma (allt að 24 tíma) skaltu velja
Tímastillt
og slá inn tímann þegar þú vilt
að sniðið hætti að virka. Þegar tíminn er liðinn verður fyrra sniðið, sem ekki var tímastillt, virkt.
Ábending: Hægt er að skipta um snið á fljótlegan hátt þegar síminn er í bið með því að styðja á rofann,
velja sniðið sem á að virkja og svo
Velja
.

41
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.