Stillingar
Réttar stillingar þurfa að vera til staðar í símanum þínum til að hægt sé að nota suma sérþjónustu. Stillingarnar
gæti verið að finna á SIM-kortinu, hægt er að fá þær í stillingaboðum frá þjónustuveitu eða slá inn eigin
stillingar handvirkt. Hægt er að vista stillingar frá allt að tíu mismunandi þjónustuveitum í símanum og hægt er
að meðhöndla þær innan þessarar valmyndar.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Stillingar samskipana
. Veldu
•
Sjálfgefnar samskipanir
til að skoða lista yfir þær þjónustuveitur sem eru vistaðar í símanum (sjálfgefin
þjónustuveita er auðkennd) og velja aðra þjónustuveitu sem sjálfgefna. Veldu þjónustuveitu og svo
Upplýs.
til að skoða listann yfir studd forrit. Veldu
Valkost.
>
Eyða
til að eyða þjónustuveitu af listanum.
•
Virkja sjálfgefið í öllum forritum
til að láta forritin nota stillingar sjálfgefnu þjónustuveitunnar.
•
Helsti aðgangsstaður
til að velja annan aðgangsstað. Vanalega er aðgangsstaðurinn frá símafyrirtækinu
þínu notaður.
•
Tengjast við þjónustusíðu
til að hlaða niður stillingum frá þjónustuveitunni þinni.
46
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Stillingarnar slegnar inn handvirkt.
Hægt er að slá inn, skoða og breyta stillingunum handvirkt með því að velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Stillingar
samskipana
>
Persónulegar samstillingar
.
Til að slá inn nýja stillingu skaltu velja
Nýr
eða
Valkost.
>
Bæta við nýjum
. Veldu eina gerð forrita af listanum
og sláðu inn allar nauðsynlegar stillingar. Veldu
Valkost.
>
Virkja
til að virkja stillingarnar.
Til að skoða eða breyta stillingum sem eingöngu notendur geta breytt skaltu fyrst velja forritið sem þú vilt
skoða og síðan stillingarnar sem þú vilt breyta.