
Tónastillingar
Hægt er að breyta stillingum þess sniðs sem er valið:
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tónastillingar
og breyttu einhverjum af eftirfarandi valkostum:
Velja hringingu
,
Hringitónn
,
Styrkur hringingar
,
Titringur
,
Hringing fyrir skilaboð
,
Takkatónar
og
Aðvörunarhljóð
. Sömu
stillingarnar er að finna í valmyndinni
Sérsnið
, sjá
Snið, 40
.
Veldu
Hringir frá
til að láta símann aðeins hringja þegar um er að ræða símanúmer í ákveðnum
viðmælendahópi. Veldu viðmælendahóp eða
Öllum
>
Merkja
.