Nokia 6030 - GPRS (sérþjónusta)

background image

GPRS (sérþjónusta)

GPRS (General Packet Radio Service) er sérþjónusta sem gerir það kleift að nota farsíma til að senda og taka á
móti gögnum um tengingu sem byggir á internet-samskiptareglum (IP). GPRS er gagnaflutningsmáti sem veitir
þráðlausan aðgang að gagnakerfum líkt og interneti.

Forritin sem geta notað GPRS eru MMS, vefskoðun og niðurhal Java-forrita.

Áður en þú getur notað GPRS-tækni þarftu að hafa samband við símafyrirtækið eða þjónustuveituna til að
gerast áskrifandi að þjónustunni. Vistaðu GPRS-stillingarnar fyrir öll forritin sem nota GPRS. Hafðu samband
við símafyrirtækið eða þjónustuveituna til að fá upplýsingar um verð.