
Stillingar
Opnaðu
Valmynd
>
Tengiliðir
>
Stillingar
og veldu einhvern af eftirfarandi valkostum:
Minni í notkun
til að
velja minni símans eða SIM-kortið fyrir tengiliðina þína. Til að sækja nöfn og númer úr báðum minnum skaltu
velja
Sími og SIM-kort
. Þá vistast nöfnin og númerin í minni símans. Veldu
Sýna tengiliði
til að velja hvernig
nöfn og númer tengiliða birtast. Veldu
Staða minnis
til að sjá hversu mikið minni er laust og hversu mikið er í
notkun.