
■ Vefur
Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er treyst og sem veitir nægilegt öryggi og vörn gegn
skaðlegum hugbúnaði.
Þú getur fengið aðgang að ýmis konar Internet-þjónustu í vafra símans.
Kannaðu framboð á þessari þjónustu, verðlagningu og gjaldskrá hjá símafyrirtækinu þínu eða þjónustuveitu.

54
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Með vafra símans geturðu skoðað síður hjá þjónustum sem nota WML (Wireless Mark-Up Language) eða
XHTML (eXtensible HyperText Markup Language) á síðunum sínum. Útlit getur verið breytilegt eftir stærð
skjásins. Athugaðu að hugsanlega birtist ekki allt efni á vefsíðum.