
Öryggi vafra
Öryggisaðgerðir kunna að vera áskildar fyrir sumar þjónustur, líkt og bankaþjónustu eða netverslun. Fyrir slíkar
tengingar þarf öryggisvottorð og hugsanlega öryggiseiningu sem kann að vera tiltæk á SIM-kortinu.
Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.