Nokia 6030 - Útlitsstillingar vafra

background image

Útlitsstillingar vafra

Þegar vafrað er er hægt að velja

Valkost.

>

Aðrir valmögul.

>

Útlitsstillingar

, eða, í biðstöðu,

Valmynd

>

Vefur

>

Stillingar

>

Útlitsstillingar

og svo eftirfarandi valkosti:

Línuskiptingar

. Þegar

Virkar

er valið heldur textinn áfram niður í næstu línu. Ef

Óvirk

er valið er textinn

styttur.

• Veldu

Leturstærð

og svo leturstærðina.

Sýna myndir

. Veldu

Nei

og þá birtast engar myndir á síðunni.

Viðvaranir

. Veldu

Viðvörun fyrir óörugga tengingu

>

til að síminn láti vita þegar örugg tenging verður

óörugg meðan vafrað er. Veldu

Viðvörun fyrir óörugg atriði

>

til að síminn láti þig vita þegar örugg síða

inniheldur óöruggan hlut. Þessar viðvaranir tryggja ekki örugga tengingu. Nánari upplýsingar er að finna í

Öryggi vafra, 59

.

Kóðun stafa

. Veldu stafamengið fyrir vefsíður sem innihalda ekki þær upplýsingar, eða veldu að nota alltaf

UTF-8 kóðun þegar veffang er sent í samhæfan síma.