Nokia 6030 - Þjónustuinnhólf (sérþjónusta)

background image

Þjónustuinnhólf (sérþjónusta)

Síminn getur tekið við þjónustuboðum (tilkynningum) frá þjónustuveitunni þinni. Þjónustuboð geta t.d. verið
fréttafyrirsagnir og geta innihaldið textaskilaboð eða veffang þjónustu.

Þjónustuskilaboð eru lesin með því að velja

Sýna

. Ef þú velur

Hætta

eru skilaboðin flutt yfir í

Þjónustuhólf

. Til

að opna

Þjónustuhólf

síðar skaltu velja

Valmynd

>

Vefur

>

Þjónustuhólf

.

Hægt er að opna

Þjónustuhólf

þegar vafrað er með því að velja

Valkost.

>

Aðrir valmögul.

>

Þjónustuhólf

.

Veldu skilaboð og svo

Sækja

til að opna vafrann og hlaða niður merkta efninu,

Valkost.

>

Frekari upplýs.

til að

birta upplýsingar um tilkynninguna, eða

Eyða

til að eyða henni.