Nokia 6030 - Stillingar þjónustuhólfs

background image

Stillingar þjónustuhólfs

Veldu

Valmynd

>

Vefur

>

Stillingar

>

Stillingar fyrir þjónustuhólf

. Veldu

Þjónustuskilaboð

>

Kveikt

(or

Slökkva

)

til að leyfa móttöku þjónustuboða eða ekki.

Veldu

Skilaboðasía

>

Kveikt

til að leyfa símanum aðeins að taka við þjónustuboðum frá aðilum sem

þjónustuveitan hefur samþykkt. Ef þú vilt skoða lista yfir samþykkta efnishöfunda skaltu velja

Öruggar stöðvar

.

Veldu

Sjálfvirk tenging

. Ef þú hefur valið að taka við þjónustuboðum og velur svo

Kveikt

opnar síminn vafrann

sjálfkrafa þegar þjónustuboð berast og síminn er í biðstöðu. Ef þú velur

Óvirk

opnar síminn vafrann aðeins eftir

að þú hefur valið

Sækja

þegar þjónustuboð hefur borist.